Niðurstöður
Þú færð greinargott yfirlit á einu blaði um vöðvamassa, fitumassa, fituprósentu, kviðfitu, vökvamagn, grunnbrennslu, kjörlíkamssamsetningu, ráðlagðan dagskammt af kílókaloríum og fjölda hreystistiga. Það fást upplýsingar um hvað væri æskilegt að þú minnkaðir eða ykir fitumassa eða um æskilega aukningu á vöðvamassa í kílóum. Einnig kemur fram ef einhver líkamspartur, s.s annar fótleggurinn, er úr samræmi við hina varðandi magn vöðvamassa.
Made on
Tilda