Framkvæmd mælingar
 • Fötum fækkað
 • Skartgripir fjarlægðir
 • Hæðin er mæld
 • Strokið er af iljum og lófum með sótthreinsandi klút
 • Stigið upp á tækið sem byrjar á að vigta
 • Gripið um handföng
 • Mælingin tekur um 15 sekúntur
 • Niðurstöður liggja fyrir samstundis
 • Útskýring á niðurstöðum
 • Niðurstöðublað útprentað og/eða sent í tölvupósti
 • Markmiðasetning (val)
 • Myndir eru teknar og settar á vísan stað í forritinu með öðrum upplýsingum (val)
 • Fullri þagmælsku er heitið samkvæmt þeim siðareglum sem sjúkraþjálfarar og aðrar heilbrigðisstéttir starfa eftir
Made on
Tilda